Friðrikarnir komu, sáu og sigruðu
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Lokað efni
14.10.2025
kl. 11.45
Í gær var haldið annað krakkamót Pílukastfélags Skagafjarðar á tímabilinu. Keppt var í Partý tvímenningi og voru 19 hressir krakkar sem mættu til leiks til að taka þátt í þessu móti. Til að gera langa sögu stutta þá voru það þeir nafnar Friðrik Elmar og Friðrík Henrý sem fóru með sigur af hólmi.
Meira