Keppt í gæðingafimi á miðvikudagskvöld - ráslisti KS-Deildarinnar

KS-Deildin heldur áfram nk. miðvikudagskvöld í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki þegar keppt verður í gæðingafimi og hefst keppnin kl. 19:00. „Frábærir hestar eru skráðir og hlökkum við til að sjá sem flesta í höllinni á miðvikudaginn,“ segir í fréttatilkynningu.  

Vakin er athygli á því að sýnt verður beint frá keppninni, slóðin er hér

1.Guðmundur Karl Tryggvason - Díva frá Steinnesi - Lífland
F. Gammur frá Steinnesi M. Djásn frá Steinnesi

2. Elvar Einarsson - Kolbeinn frá Sauðárkróki - Hofstorfan/66°norður
F. Kormákur frá Flugumýri II M. Brella frá Hólum 

3. Mette Manseth - Háttur frá Þúfum - Draupnir/Þúfur
F. Eiður frá Oddhóli M. Lygna frá Stangarholti

4. Helga Una Björnsdóttir - Vág frá Höfðabakka - Hrímnir
F. Sveinn-Hervar frá Þúfu M. Stikla frá Höfðabakka

5. Hans Þór Hilmarsson - Síbil frá Torfastöðum - MountainHorse
F. Gígjar frá Auðsholtshjáleigu M. Silkisif frá Torfastöðum

6. Sina Scholz - Nói frá Saurbæ - Mustad
F. Vilmundur frá Feti M. Naomi frá Saurbæ

7. Magnús Bragi Magnússon - Stilling frá Íbishóli - Íbess-Hleðsla
F. Óskasteinn frá Íbishóli M. Hervör frá Viðiholti

8. Birna Tryggvadóttir - Baldur frá Akureyri -Lífland
F. Bragi frá Kópavogi M. Elding frá Blönduósi

9. Þórarinn Eymundsson - Narri frá V-Leirárgörðum - Hrímnir
F. Natan frá Ketilsstöðum M. Vár frá V-Leirágörðum

10. Fanney Dögg Indriðadóttir - Brúney frá Grafarkoti - MountainHorse
F. Grettir frá Grafarkoti M. Surtsey frá Gröf/Vatnsnesi

11. Jóhann B. Magnússon - Mynd frá Bessastöðum - Íbess-Hleðsla
F. Andvari frá Ey I M. Vilma frá Akureyri

12. Lilja Pálmadóttir - Fannar frá Hafsteinsstöðum - Hofstorfan/66°norður
F. Kjarni frá Þjóðólfshaga I M. Dimmblá frá Hafsteinsstöðum

13. Artemisia Bertus - Korgur frá Ingólfshvoli - Draupnir/Þúfur
F. Leiknir frá Vakurstöðum M. Korga frá Ingólfshvoli

14. Hlynur Guðmundsson - Orka frá Ytri-Skógum - Mustad
F. Bliki annar frá Strönd M. Rauðstjarna frá Hraunbæ

15. Gísli Gíslason - Trymbill frá Stóra-Ási - Draupnir/Þúfur
F. Þokki frá Kýrholti M. Nóta frá Stóra-Ási

16. Flosi Ólafsson - Rektor frá Vakursstöðum - Mustad
F. Leiknir frá Vakurstöðum M. Rauðskinna frá Kirkjubæ 

17. Hallfríður S. Óladóttir - Kolgerður frá V-Leirárgöðrum - MountainHorse
F. Kolfinnur frá Kjarnholtum I M. Gerða frá Úlfsstöðum

18. Ísólfur Líndal Þórisson - Gulltoppur frá Þjóðólfshaga - Íbess-Hleðsla
F. Hugi frá Hafsteinsstöðum M. Gylling frá Kirkjubæ 

19. Líney María Hjálmarsdóttir - Þytur frá Húsavík - Hrímnir
F. Ypsilon frá Holtsmúla I M. Hrafnkatla frá Húsavík 

20. Gústaf Ásgeir Hinriksson - Skorri frá Skriðulandi - Hofstorfan/66°norður
F. Grunur frá Oddhóli M. Freysting frá Akureyri

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir