Vetrarmótaröð Þyts var haldið sl. laugardag

Pollaflokkur á seinni mótinu. Myndir: Eydís Ósk.
Pollaflokkur á seinni mótinu. Myndir: Eydís Ósk.

Hestamannafélagið Þytur hélt sitt fyrsta mót í Vetrarmótaröðinni þann 9. febrúar og var þá keppt í gæðingatölti í öllum flokkum en sl. laugardag, 24. febrúar, var annað mótið haldið og keppt var í fjórgangi og T4. Á heimasíðu Hestamannafélagsins segir að þátttakan hafi verið með ágætum á báðum mótunum í flestum flokkum en pollaflokkurinn hefur aldrei verið jafn stór, svo framtíðin er björt í hestasportinu og gaman var að sjá hversu margir áhorfendur voru á svæðinu. 

Úrslitin í fyrsta mótinu eru: 

Í Pollaflokki voru þau Stefanía Ósk Birkisdóttir á Geisla, Níels Skúli Helguson á Dívu frá Fremri-Fitjum, Viktoría Jóhannesdóttir Kragh á Prins frá Þorkelshóli og Helga Mist á Birtingi frá Stóru-Ásgeirsá. Þau stóðu sig öll frábærlega vel og fengu öll verðlaun. 

Gæðingaflokkur 1

A - úrslit

1 Narfi frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Móálóttur,mósóttur/ljós-skjótt 8,39

2 Svalur frá Grafarkoti Fanney Dögg Indriðadóttir Jarpur/milli-skjótt 8,30

3 Hvatning frá Syðri-Völlum Pálmi Geir Ríkharðsson Rauður/milli-stjörnótt 8,20

4 Kilja frá Grafarkoti Herdís Einarsdóttir Rauður/milli-blesótt14 8,18

5 Eyvör frá Herubóli Katharina Teresa Kujawa Bleikur/fífil-einlit 7,99

Gæðingaflokkur 2

A úrslit

1 Muninn frá Hvammstanga Halldór P. Sigurðsson Brúnn/milli-einlitt 8,49

2 Ljúfur frá Lækjamóti II Þórir Ísólfsson Bleikur/álóttureinlitt 8,41

3 Brynjar frá Syðri-Völlum Ingunn Reynisdóttir Brúnn/dökk/sv.einlitt 8,35

4 Grein frá Sveinatungu Kolbrún Stella Indriðadóttir Grár/rauðurblesótt 8,29

5 Rofi frá Sauðá Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Rauður/milli-einlitt 8,18

B úrslit

6 Lukku-Láki frá Sauðá Stella Guðrún Ellertsdóttir Brúnn/milli-einlitt 8,30

7 Grámann frá Grafarkoti Margrét Jóna Þrastardóttir Grár/rauðureinlitt 8,28

8-9 Þekking frá Bessastöðum Guðný Helga Björnsdóttir Rauður/ljós-skjótt 8,25

8-9 Ólga frá Blönduósi Karen Ósk Guðmundsdóttir Brúnn/milli-einlitt 8,25

10 Megas frá Hvammstanga Halldór P. Sigurðsson Jarpur/rauð-einlitt 7,88

Gæðingatölt-barnaflokkur

A úrslit

1 Herdís Erla Elvarsdóttir Griffla frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt 8,35

2 Kara Sigurlína Reynisdóttir Máni Freyr frá Keflavík Rauður/milli-tvístjörnótt 8,04

3 Vigdís Alfa Gunnarsdóttir Bruni frá Akranesi Rauður/bleik-stjörnótt14 7,81

4 Sigríður Emma Magnúsdóttir Birtingur frá Stóru-Ásgeirsá Móálóttur,mósóttur/ljós-einlitt 7,71

Gæðingatölt-unglingaflokkur

A úrslit

1 Jólín Björk Kamp Kristinsdótti Djásn frá Aðalbóli Rauður/milli-stjörnótt 8,28

2 Svava Rán Björnsdóttir Sýnir frá Grafarkoti Rauður/milli-skjótt 7,92

3 Ágústa Sóley Brynjarsdóttir Fjöður frá Efra-Núpi Bleikur/fífil/kolótturskjótt 7,86

4 Ayanna Manúela Alves Glaður frá Hvoli Rauður/milli-skjótt 7,74

Úrslit á móti tvö eru:

Í pollaflokki kepptu Halldóra Friðriksdóttir Líndal á Frár frá Lækjamóti, Helga Mist Magnúsdóttir á Birtingi frá Stóru-Ásgeirsá, Júlíana Björk Birkisdóttir á Kollu frá Hellnafelli, Margrét Þóra Friðriksdóttir Líndal á Nið frá Lækjamóti, Níels Skúli Helguson á Dögun frá Fremri-Fitjum, Sólon Helgi Ragnarsson á Grifflu frá Grafarkoti, Stefanía Ósk Birkisdóttir á Geisla frá Hvammstanga og Viktoría Jóhannesdóttir Kragh á Prins frá Þorkelshóli 2. Þau stóðu sig öll frábærlega vel og fengu öll verðlaun. 

Tölt T4

Fullorðinsflokkur - 1. flokkur

A úrslit

1 Kolbrún Grétarsdóttir Kraftur frá HellnafelliRauður/milli-einlitt Þytur 5,54

2 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Meyja frá HvammstangaBleikur/álóttureinlitt Þytur 5,38

3 Margrét Jóna Þrastardóttir Lyfting frá HöfðabakkaBrúnn/milli-stjörnótt Þytur 5,21

Fjórgangur V3 

Fullorðinsflokkur - 1. flokkur

A úrslit

1 Fanney Dögg Indriðadóttir Veigar frá Grafarkoti Rauður/milli-blesótt Þytur 7,13

2 Elvar Logi Friðriksson Magdalena frá Lundi Jarpur/milli-einlitt Þytur 6,73

3 Herdís Einarsdóttir Fleinn frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,47

4 Kolbrún Grétarsdóttir Glóðafeykir frá Staðarbakka II Rauður/milli-stjörnótt Þytur 5,87

5 Jóhann Magnússon Rauðhetta frá Bessastöðum Rauður/milli-skjótt Þytur 5,77

Fullorðinsflokkur - 2. flokkur

A úrslit

1 Halldór P. Sigurðsson Muninn frá Hvammstanga Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,57

2 Eline Schriver Koli frá Efri-FitjumBrúnn/milli-einlitt Neisti 6,43

3 Rakel Gígja Ragnarsdóttir Garún frá GrafarkotiBrúnn/milli-stjörnótt Þytur 6,40

4 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Rofi frá SauðáRauður/milli-einlitt Þytur 5,93

5 Guðný Helga Björnsdóttir Þekking frá BessastöðumRauður/ljós-skjótt Þytur 5,83

Unglingaflokkur

A úrslit

1 Indriði Rökkvi Ragnarsson Vídalín frá Grafarkoti Jarpur/milli-einlitt Þytur 6,17

2 Salka Kristín Ólafsdóttir Gleði frá Skagaströnd Rauður/milli-einlitt Neisti 5,87

3 Jólín Björk Kamp Kristinsdóttir Djásn frá Aðalbóli 1Rauður/milli-stjörnótt Þytur 5,83

4 Ágústa Sóley Brynjarsdóttir Örn frá Holtsmúla 1 Rauður/milli-einlitt Þytur 5,30

5 Svava Rán Björnsdóttir Sýnir frá Grafarkoti Rauður/milli-skjótt Þytur 4,77

6 Erla Rán Hauksdóttir Bruni frá Akranesi Rauður/bleik-stjörnótt Þytur 4,6

Barnaflokkur

A úrslit

1 Herdís Erla Elvarsdóttir Griffla frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,08

2 Vigdís Alfa Gunnarsdóttir Stjarna frá Dalsbúi Rauður/milli-tvístjörnótt Þytur 5,00

3 Kara Sigurlína Reynisdóttir Máni Freyr frá Keflavík Rauður/milli-tvístjörnótt Þytur 3,75

4 Sigríður Emma Magnúsdóttir Birtingur frá Stóru-Ásgeirsá Móálóttur,mósóttur/ljós-einlitt Þytur 3,7

Fjórgangur V5

Fullorðinsflokkur - 3. flokkur

A úrslit

1 Eva-Lena Lohi Draumur frá Hvammstanga Brúnn/milli-skjótt Þytur 6,42

2-3 Margrét Jóna Þrastardóttir Grámann frá Grafarkoti Grár/rauðureinlitt Þytur 6,38

2-3 Guðrún Tinna Rúnarsdóttir Toppur frá Litlu-Reykjum Bleikur/fífil-skjótt Neisti 6,38

4 Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir Mynta frá Dvergasteinum Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,96

5 Karen Ósk Guðmundsdóttir Ólga frá Blönduósi Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,50

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir