Hr. Hundfúll

Að vera snyrtilega til fara

Herra Hundfúll fór á rokksjó í Hofi um síðustu helgi og var bara nokkuð snyrtilega klæddur að því er honum fannst. Hafði þó sleppt því að fara í spariskóm og var í ágætlega útlítandi strigaskóm. Áður en tónleikarnir h
Meira

The Biggest Loser

Herra Hundfúlum var nýlega boðin áskrift að SkjáEinum í ljósi þess að sú ágæta sjónvarpsstöð er að hefja útsendingar á þáttunum The Biggest Loser. Hundfúlum finnst sjálfsagt og réttlátt miðað við aðstæður að benda
Meira

Með allt á hreinu

Herra Hundfúll fylgdist með umræðunni í fjölmiðlum og samfélagsmiðlum um dapurlega niðurstöðu íslenskra nemenda í svokallaðri PISA-könnun. Ef hann skildi þessa umræðu rétt þá erum við með góða skóla, frábæra kennara, s...
Meira

Hvers eiga Martin, Saga og sjónvarpsáhorfendur að gjalda?

Herra Hundfúll er afar ósáttur við þessi skandinavísku fúlmenni sem búa til Brúna. Í gærkvöldi kláraðist önnur þáttaröðin af þessu frábæra sjónvarpsefni og líkt og í fyrra skiptið voru áhorfendur skildir eftir niðurbrot...
Meira

Slysagildra?

Herra Hundfúll er ævinlega framsýnn en ekki alltaf jákvæður. Hann er þó ánægður með framkvæmdir við Strandveginn á Króknum neðan Rafstöðvar og telur þær vera mikið framfaraspor. Hins vegar hefur hann vissar efasemdir varðand...
Meira

Djúp afsökun

Herra Hundfúll fór ekki á leik Einherja og Berserkja sem fram fór á Sauðárkróksvelli á dögunum en um var að ræða úrslitaleikinn í 4. deildinni. Einherji fór með sigur af hólmi en það gladdi pínu rosalega augað að sjá hverju...
Meira

Ég ætla nú ekki að tjá mig um frammistöðu dómarans...

Herra Hundfúll hefur fylgst með fýluköstum knattspyrnuþjálfara á Íslandi það sem af er sumri. Það er alveg segin saga að ef liði tekst ekki að sigra í jöfnum leik þá hefur dómarinn (að mati þjálfara tapliðsins) átt slæman...
Meira

Ekki alltaf einfalt að láta dæluna ganga

Víðast hvar hefur sú þjónusta að fá bensíni dælt á bílinn sinn verið aflögð og er Herra Hundfúll nú loksins að komast upp á lagið með þessa íþrótt. Eitt er að geta dælt á bíl en annað að eiga við þessa sjálfsala. ...
Meira

Fífl og hálfvitar eru sagðir hafa nýtt atkvæðisrétt sinn

Nú eru kosningar afstaðnar og allir komu þeir aftur og enginn þeirra dó þó lífsmarkið væri kannski mismikið eins og gengur. Herra Hundfúlum mislíkar þó talsvert skortur á umburðarlyndi sem vart verður þverfótað fyrir á samfé...
Meira

Orð sem varla nokkur maður skilur

Herra Hundfúll heyrði nýlega orð sem hann skildi ekki. Hér er um að ræða orðið fjölíð. Hvað ætli fjölíð sé? Ef Hundfúll spilaði Fimbulfamb gæti hann sagt: Fjölíð er stutt spýta eða fjöl sem gengið hefur af við smíða...
Meira