Siðbót í myndmáli kirkjunnar - fræðafundur á Hólum

Auðunarstofa 27. september kl. 20:00-23:59
27sep

Siðbót í myndmáli kirkjunnar.

Fyrsti Fræðafundur vetrarins verður í Auðunarstofu, Hólum í Hjaltadal þriðjudagskvöldið 27. september kl. 20.00.

Dr. Gunnar Kristjánsson fv. prófastur á Reynivöllum flytur erindi um endurnýjun Lúthers á myndlist kirkjunnar.

Aðgangur ókeypis.  Allir hjartanlega velkomnir.  Kaffiveitingar.

Ath. breyttan tíma.

Guðbrandsstofnun.

 

   

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.