Króksbíó - EVRÓPUKAPPAKSTURINN

21. september kl. 16:00-18:00 Hvað er að gerast Króksbíó
21 sep

Króksbíó sýnir myndina EVRÓPUKAPPAKSTURINN.
Músina ungu Eddu, dóttur kappakstursvallarstjórans Erwin, dreymir um að verða ökuþór. Hún fær tækifæri til að hitta átrúnaðargoð sitt Ed á undan 50 ára afmæli Evrópska Grand Prix kappakstursins, og getur hjálpað föður sínum að laga rekstur vallarins. En til að gera það þarf hún að setjast sjálf undir stýri.

Miðasala í síma 855-5216 eða á Facebook-síðunni Króksbíó.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.