Gaman að kenna honum ný trix | Ég og gæludýrið mitt
feykir.is
Skagafjörður, Lokað efni, Ég og gæludýrið mitt
16.08.2025
kl. 11.00
Það eru systurnar Tara Dögg og Emma Karen sem ætla að svara þættinum Ég og gæludýrið mitt að þessu sinni en þær eiga heima í Iðutúninu á Króknum. Foreldrar þeirra eru Helga Sif Óladóttir og Sverrir Pétursson og flutti fjölskyldan á Krókinn árið 2018 en Sverrir á tengingu í Hjaltadalinn. Jólin 2022 voru eftirminnileg fyrir stelpurnar en þá fengu þær Herbert í jólagjöf frá foreldrum sínum og hefur hann heldur betur lífgað upp á heimilið.
Meira