Fræðsludagur UMSS í Miðgarði þann 10. nóvember
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
05.11.2025
kl. 15.09
Á heimasíðu UMSS segir að fræðsludagur UMSS 2025 verður haldinn í Miðgarði, Skagafirði þann 10. nóvember og hefst kl. 17:00. Öllum stjórnarmönnum aðildarfélaga UMSS, USAH og USVH, þeirra deildum og nefndum, auk öllum þjálfurum hjá aðildarfélögunum er boðið að koma og taka þátt á Fræðsludeginum.
Meira
