Bikarkeppni Frí 2025 á Sauðárkróki um næstu helgi
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Lokað efni
01.07.2025
kl. 15.40
Það verður sprett úr spori, stokkið og kastað á Bikarkeppni Frjálsíþróttasambandsins á Sauðákróksvelli 5 – 6 júlí, sem sagt um næstu helgi. Keppt er í 2. flokkum, kvenna og karla, fullorðnir og 15 ára og yngri.
Meira