Keflvíkingar tóku sigurinn eftir sterka byrjun
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Lokað efni
27.01.2026
kl. 08.53
Tindastólsmenn héldu til Keflavíkur í gær í kjölfarið á næsta auðveldum sigri gegn liði Njarðvíkur fyrir helgi, Þar gáfu Stólarnir engin grið en í gær fengu strákarnir okkar að finna fyrir eigin meðölum. Heimamenn leiddu með 17 stigum að loknum fyrsta leikhluta og þrátt fyrir nokkur áhlaup þá fór svo að lokum að heimamenn unnu leikinn með 17 stiga mun. Lokatölur 98-81.
Meira
