Engir drónar og engin verkföll að trufla Tindastólsmenn
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Lokað efni
21.10.2025
kl. 14.19
Eins og Feykir sagði frá í morgun þá fóru Stólarnir halloka í Evrópuleik sínum í Tékklandi í gær og töpuðu með 28 stiga mun. Fátt gekk upp og Skagfirðingarnir ekki sólarmegin í lífinu þennan mánudaginn. Feykir spurði Pétur fyrirliða Birgisson hvernig á því stóð að menn fundu ekki fjölina sína. „Það er örugglega margt sem spilar þarna inn í, við hittum á lélegan leik og þeir hitta á góðan leik,“ sagði Pétur.
Meira
