Gerast áskrifandi

 

Feykir fréttablað á Norðurlandi vestra kemur út vikulega með fréttir af svæðinu. Í blaðinu er að finna fréttir af fólki og viðburðum, viðtöl, greinar, fréttaskýringar, uppskriftir, íþróttir og margt fleira.

Áskrift kostar aðeins 2.331 kr. á mánuði (585 kr. eintakið). Blað í lausasölu kostar 720 kr.

Það eina sem þú þarft að gera er að fylla út eyðublaðið að neðan og næsta tölublað af glóðvolgum Feyki mun berast þér inn um bréfalúguna.

 

Einnig er hægt að nálgast Feyki í smásölu á eftirfarandi stöðum; Hlíðarkaup og Bláfelli á Sauðárkróki. Verslunum KS í Skagafirði, Samkaupum á Blönduósi og Skagaströnd, Söluskálum N1 í Skagafirði og á Blönduósi. Söluskálanum Hörpu á Hvammstanga og Kaupfélagi Vestur Húnvetninga.