Tveimur styrkjum úthlutað úr atvinnu- og nýsköpunarsjóði Húnaþings vestra
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
28.01.2026
kl. 13.55
Byggðarráð Húnaþings vestra hefur lokið úthlutun styrkja úr Atvinnu- og nýsköpunarsjóði sveitarfélagsins fyrir árið 2026. Sjóðurinn var auglýstur til umsóknar nýverið og rann umsóknarfrestur út 10. janúar. Tvær umsóknir bárust að þessu sinni, þar sem sótt var um samtals þrjár milljónir króna, en til úthlutunar voru 2,5 milljónir króna.
Meira
