Æfingar hafnar á Himinn og jörð
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla, Listir og menning
03.02.2023
kl. 09.04
Æfingar eru hafnar hjá Leikflokki Húnaþings vestra á söngleiknum Himinn og jörð eftir Ármann Guðmundsson en söngleikurinn er saminn fyrir Leikflokkinn við 16 lög Gunnars Þórðarsonar. Um 40 manns taka þátt í undirbúningi sýningarinnar enda verkin ófá og segir í tilkynningu Leikflokksins að meðal annarra eru um sex stúlkur sem sjá um barnapössun enda ófáir foreldrar sem eru þátttakendur verksins.
Meira