Höfðinglegur styrkur til Velferðarsjóðs Húnaþings vestra
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla, Mannlíf, Lokað efni
05.12.2025
kl. 10.11
Ólöf Ólafsdóttir á Tannstaðabakka kom á fund stjórnar Velferðarsjóðs Húnaþings vestra fimmtudaginn 4. desember sl. og færði sjóðnum að gjöf kr. 600.000. Í frétt á vef Húnaþings vestra segir að Ólöf hafi unnið að gerð bútasaums-, púða, dúka og teppa undanfarin ár og hafa þau verið afar vinsæl bæði innan og utan héraðs.
Meira
