Er Jörðin að mótmæla fyrirhugaðri línu Landsnets?
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
22.01.2026
kl. 14.11
Mbl.is segir frá því að fjórir jarðskjálftar hafi mælst undir Víðidalstunguheiði í Vestur-Húnavatnssýslu í gær en stærsti skjálftinn mældist 2,1 stig. „Þetta er ekkert rosalega algeng staðsetning,” er haft eftir Bjarka Kaldalóns Friis, náttúruvársérfræðingi á Veðurstofu Íslands. Hann segir að fjórir skjálftar hafi orðið á sama svæði í maí í fyrra og mældist sá stærsti 1,8 stig.
Meira
