Kosningar um sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hefjast í dag
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
28.11.2025
kl. 10.33
Kjörfundur vegna íbúakosningar í Húnaþingi vestra og Dalabyggð um sameiningu sveitarfélaganna hefst í dag og stendur til 13. desember næstkomandi. Íbúar kjósa í því sveitarfélagi sem þeir eru á kjörskrá í. Í Húnaþingi vestra verður kosið á skrifstofu sveitarfélagsins á Hvammstangabraut 5 á Hvammstanga og í Dalabyggð verður kosið á Miðbraut 11 í Búðardal.
Meira
