Rabb-a-babb 192: Sunna Gylfa
feykir.is
Rabb-a-babb
11.11.2020
kl. 16.39
Nafn: Sunna Gylfadóttir. Hverra manna ertu og hvar upp alin: Dóttir Gylfa hjá FISK og Bobbu í Landsbankanum. Alin upp á Skagaströnd. Hvar og hvenær sástu núverandi maka þinn fyrst? Ég mætti óboðin í party heima hjá honum. Hafði reyndar séð hann eitthvað í skólanum áður. Uppáhalds málsháttur eða tilvitnun? „Nei góði minn, ef ég ætla að gera eitthvað, þá geri ég það STRAX!" – Mía litla. Hver væri titillinn á ævisögu þinni? Líf í Excel-skjali.
Meira