Rabb-a-babb 237: Gummi Steingríms
feykir.is
Skagafjörður, Rabb-a-babb, Lokað efni
11.08.2025
kl. 11.21
Að þessu sinni hittir Rabbið fyrir Guðmund Steingrímsson sem er landsmönnum að góðu kunnur. Hann fæddist árið 1972 en er nú giftur tveggja barna faðir í Vesturbænum í Reykjavík. Hann stundar doktorsrannsóknir í umhverfis- og auðlindafræði við Háskóla Íslands. „Ég ætla að verða Dr. Gummi“ segir hann –sennilega sposkur á svipinn.
Meira