„Það eiga bara ALLIR að vera heima“
feykir.is
Skagafjörður, Dreifarinn
11.04.2020
kl. 20.29
„Þú mátt alveg hafa það eftir mér en ég held nú bara að Íslendingar séu algjörir hálfvitar!“ Þetta segir Kristbjörn Jón Ásbjörnsson, rafvirki og tækjadellukarl, í samtali við Dreifarann nú í miðjum Covid19-faraldri. „Og þetta er auðvitað ekkert sem ég held, ég vissi þetta alveg. En, en, en hvað var það eina sem fólk var beðið um að gera nú um páskana?! – segðu mér það!“
Meira