Lífsmottóið breytt með barneignum | Velkomin heim
feykir.is
Skagafjörður, Lokað efni, Velkomin heim
26.07.2025
kl. 14.17
Agnes Skúladóttir kann að hafa klippt hár einhverra lesenda Feykis þegar hún átti og rak hárstofuna Móðins í Aðalgötunni á Sauðárkróki. Það má því kannski segja að Agnes sé ekki að flytja heim í fyrsta skipti síðan hún flutti burt úr firðinum fagra. Agnes er dóttir þeirra Ernu Hauksdóttur og Skúla Halldórssonar og á einn bróður, hann Hauk Skúla. Agnes er nú mætt í fjörðinn með manni sínum, Þóri Rúnari Ásmundssyni, og sonum þeirra Ásmundi og Sigurði.
Meira