Sunddeild Tindastóls og þjálfaraskortur | Hildur Þóra Magnúsdóttir skrifar
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
09.11.2024
kl. 20.14
Sunddeild Tindastóls hefur verið ómetanlegur hluti af samfélagi okkar á undanförnum árum, bæði sem hluti afíþróttaiðkun barna og sem stuðningur við heilsueflandi samfélag á svæðinu. Með samstöðu stjórnar, foreldra og þjálfara hefur sunddeildin opnað dyr fyrir unga iðkendur til að læra sundtækni og stunda heilsusamlega hreyfingu frá upphafi grunnskólagöngu. Hins vegar hefur skortur á sundþjálfurum í haust orðið til þess að enn hefur ekki verið hægt að hefja sundæfingar fyrir yngstu hópanna.
Meira