Héraðsvötnin eru hjartsláttur fjarðarins | Rakel Hinriksdóttir skrifar
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
10.09.2025
kl. 09.47
Skagafjörður er fallegur. Þar er hátt til lofts og vítt til veggja. Á milli fjalls og fjöru er gróið og lifandi landslag með auðugum jarðargæðum. Fjarðarbotninn er breiður og ávalur, mótaður í árþúsundir af stöðugum framburði jökulfljótanna sem setja sterkan svip á láglendið.
Meira