Byggðaleiðin: Ákvörðun sem mótar framtíðina | Anna Sigga, Guðrún og Valgerður Freyja skrifa
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla
26.01.2026
kl. 08.47
Flutningskerfi raforku heldur samfélaginu gangandi. Það tryggir að heimili, fyrirtæki og stofnanir um allt land hafi öruggt aðgengi að rafmagni og þess vegna skiptir miklu máli að byggja kerfið upp og þróa áfram; það snýst um bæði orkuöryggi og öryggi þjóðarinnar. Núverandi byggðalína er komin til ára sinna og er flutningur raforku um hana háður miklum takmörkunum. Svigrúm til tengingar nýrra notenda eða framleiðslueininga er nánast ekkert.
Meira
