Heiðursmenn í Síkinu
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Mannlíf, Lokað efni
05.01.2026
kl. 08.58
Það var gott framtak hjá körfuknattleiksdeild Tindastóls á fyrsta leik nýs árs, sem fram fór á laugardagskvöld, að heiðra tvo einstaklinga sem hafa lagt mikið af mörkum til félagsins. Heiðursmennirnar voru Sigurður Frostason, sem er sjálfboðaliði ársins, og svo Þórólfur Óli Aadnegard sem er stuðningsmaður ársins.
Meira
