JÓLIN MÍN | „Var örugglega jólaálfur í fyrra lífi“
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Mannlíf, Lokað efni
22.12.2025
kl. 13.38
Helena Mara Velemir býr á Skagaströnd með Elvari Geir, Láreyju Möru og hundinum Mola sæta. Spurð út í hvað hún vinni við þá segir hún að það fari eftir því hvaða dagur er.
Meira
