BIFRÖST 100 ÁRA | Ægir bauð mömmu sinni á „hálfgerða“ hrollvekju
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning, Lokað efni
26.12.2025
kl. 15.23
Guðbrandur Ægir Ásbjörnsson myndmenntakennari og fjöllistamaður hefur verið með annan fótinn í Bifröst í áratugi. „Tenging mín við Bifröst eru bíómyndirnar, leikritin og svo tónleikarnir. Í fyrstu sótti ég Bifröst vegna bíósins sem var reglulega kl.16 á sunnudögum,“ segir Ægir.
Meira
