Sæluvika færð fram um tvær vikur
feykir.is
Skagafjörður, Lokað efni
08.01.2026
kl. 14.04
Lagt var fram erindi á fundi atvinnu,-menningar og kynningarnefndar hvort skoða mætti að færa Sæluviku fram um tvær vikur, farin var sú leið að leyfa íbúum að hafa skoðun á þessu máli með íbúakönnun. Undanfarin ár hefur Sæluvikan hafist síðasta sunnudag aprílmánaðar og staðið yfir í viku. Niðurstöður liggja nú fyrir og voru þær afgerandi.
Meira
