Einstakur leikur fyrir Einstök börn í Síkinu á föstudaginn
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
03.12.2025
kl. 09.56
Tindastóll fær ÍA í heimsókn föstudaginn 5.desember og hefjast leikar klukkan 19:15. Leikurinn er þó ekki alveg hefðbundinn deildarleikur heldur er leikurinn bangsaleikur. Leikurinn virkar þannig að þegar Tindastóll skorar fyrstu þriggja stiga körfuna í leiknum þá taka áhorfendur sig til og henda böngsum inn á völlinn sem leikmenn safna svo saman og gefa Einstökum börnum.
Meira
