Landbúnaður á Íslandi eykur framleiðni og minnkar losun til muna
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
27.04.2021
kl. 08.29
Umhverfisstofnun skilaði skýrslu sinni til Loftslagssamnings Sameinuðu Þjóðanna (UNFCCC) á dögunum. Heildarlosun sem telst á beinni ábyrgð Íslands dregst saman um 2,1% ef landnotkun er skilin frá og 1% ef að landnotkun er tekin með. Losun á beinni ábyrgð Íslands er sú losun sem íslensk stjórnvöld munu þurfa að gera upp gagnvart skuldbindingatímabili Parísarsamkomulagsins.
Meira