Nautakjötssalat með límónu og engifersósu. MYNDIR TEKNAR AF ALBERTELDAR.IS
Þar sem meistarinn Alber Eiríksson gaf út matreiðslubók í byrjun ágúst 2025 þá var matgæðingaþáttur í tbl. 31 - 2025 tileinkaður honum en bókin heitir því einfalda nafni Albert eldar – einfaldir og hollir réttir. Þar segir hann frá því að undanfarin sumur hafi hann verið við eldamennsku á heilsuviku á Austurlandi og hafa sumir réttirnir sem eru í bókinni þróast þar, bæði í samtali við gesti og fólkið sem stjórnar þessum viðburði hverju sinni. Áherslan er alltaf góður, einfaldur og heilnæmur matur sem inniheldur öll þau helstu næringar- og steinefni sem við þurfum.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.495 kr. á mánuði m/vsk (3.149 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 2.495 kr. á mánuði m/vsk. (2.248 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 695 kr. vikan m/vsk. (626 kr. án/vsk).