Vísindi og grautur

27. mars kl. 13:00-14:00
27mar

Vísindi og grautur

Paulína Neshybova flytur fyrirlestur þann 27. mars 2019 kl. 13:00 - 14:00 sem ber heitið Employee motivation and satisfaction practices – the case of Iceland.

Fyrirlesturinn byggir á rannsókn sem hún gerði á nokkrum hótelum á Íslandi og er viðfangsefni meistararitgerðar  hennar við Háskóla Íslands. Erindið tilheyrir fyrirlestraröð Ferðamáladeildar, þ.e. Vísindum og graut. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku. Allir eru velkomnir heim að Hólum!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.