Á frívaktinni, æfing

Feykir mætti með myndavélina á æfingu Leikfélags Sauðárkróks í vikunni og tók upp söng Guðrúnar sem Rannveig Stefánsdóttir leikur. Tekið skal fram að um æfingu er að ræða og leikmynd og búningar ekki endanlegir.