Bjarni Jónasson knapi ársins hjá Skagfirðingi
feykir.is
Skagafjörður, Hestar
12.01.2021
kl. 11.35
Á dögunum fór fram verðlaunaafhending hjá Hestamannafélaginu Skagfirðingi fyrir árið 2020 en þrátt fyrir að ekki hafi verið mögulegt að halda uppskeruhátíð eins og tíðkast hefur í gegnum árin ákvað stjórn þó að tilnefna og verðlauna allt það hæfileikaríka keppnisfólk sem er í félaginu. Á heimasíðu félagsins er talinn upp hópur fólks sem tilnefndir voru til hinna ýmsu verðlauna og þeim sjálfboðaliðum sem starfað hafa fyrir félagið þökkuð óeigingjörn störf.
Meira