Vertu
- Dags.: 05.05.2023
Silla, Fúsi, Lillý og Eysteinn Ívar fluttu lagið Vertu ,
eftir Geirmund Valtýsson, við setningu Sæluviku Skagfirðinga 2023.
Silla, Fúsi, Lillý og Eysteinn Ívar fluttu lagið Vertu ,
eftir Geirmund Valtýsson, við setningu Sæluviku Skagfirðinga 2023.
Ágúst Ingi Ágústsson (1982) sem búsettur er í Neskaupstað svarar Tón-lystinni í þetta skiptið. Hann er alinn upp í Fellstúninu á Króknum af þeim Önnu Hjartar og Gústa Guðmunds, fyrrum trymbli KS-bandsins. Taktfestan virðist hafa gengið í ættir því hljóðfæri Ágústs Inga er einmitt trommur.