feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning, Það var lagið
17.02.2023
kl. 08.54
Næstkomandi sunnudag verða haldnir hinir árlegu konudagstónleikar kvennakórsins Sóldísar sem að þessu sinni bera yfirskriftina Eitt lag enn. Það minnir óneitanlega á Júróvisjón enda Eitt lag enn, Harðar Ólafssonar, fyrsta íslenska framlag Íslands sem blandaði sér í toppbaráttuna í aðalkeppninni. Jú, það verður einmitt Júró þema, með glimmer og gleði.
Meira