Söngperlur Ellyjar og VIlhjálms

Í mars flutt Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps, ásamt hljómsveit Skarphéðins Einarssonar, viðamikla dagskrá sem helguð var minningur Ellyjar og Vilhjálms Vilhjálmsbarna. Blaðamaður Feykis skellti sér á tónleika í Miðgarði og á Sauðárkróki og tók um leið formann kórsins, Höskuld B. Erlingsson tali.