Lífið í Danmörku snýst um að njóta
feykir.is
Skagafjörður, Hinir brottflognu, Mannlíf, Lokað efni
20.02.2021
kl. 14.29
Linda Þórdís B. Róbertsdóttir segir að þessu sinni frá degi í lífi brottflutts en hún stundar nú nám í arkitektúr við Arkitektaskólann í Árhúsum í Danmörku. Hún er Króksari, dóttir Róberts Óttarssonar, bakarameistara, og Selmu Barðdal Reynisdóttur, fræðslustjóra hjá Sveitarfélaginu Skagafirði. Lindu er margt til lista lagt en hún varð til að mynda snemma efnileg í körfunni og var valin í U15-U20 landslið Íslands og svo var hún líka flink á kontrabassann.
Meira