Hinir brottflognu

Lífið í Danmörku snýst um að njóta

Linda Þórdís B. Róbertsdóttir segir að þessu sinni frá degi í lífi brottflutts en hún stundar nú nám í arkitektúr við Arkitektaskólann í Árhúsum í Danmörku. Hún er Króksari, dóttir Róberts Óttarssonar, bakarameistara, og Selmu Barðdal Reynisdóttur, fræðslustjóra hjá Sveitarfélaginu Skagafirði. Lindu er margt til lista lagt en hún varð til að mynda snemma efnileg í körfunni og var valin í U15-U20 landslið Íslands og svo var hún líka flink á kontrabassann.
Meira

Sögurnar ekki prenthæfar

Hver er maðurinn? Rúnar Birgir Gíslason  Hverra manna ertu? Sonur Gísla Frostasonar og Ernu Geirsdóttur í Varmahlíð, að mestu ættaður úr Blönduhlíðinni.  Árgangur? Einn fjölmennasti árgangur á fæðingardeild sjúkrahússins...
Meira

Ég vildi ekki vera á "elliheimilinu"

Hver er maðurinn?  Gunnar Freyr Steinsson. Hverra manna ertu?  Ég er sonur Gurrýjar og Steina stóra á Hofsósi.  Annars hefur reynst fljótlegast að segja Skagfirðingum fæddum 1965 og fyrr að ég sé dóttursonur Gunnsa Balda, þá vi...
Meira

Á þessum tímapunkti langaði mig að hlaupa út

Hver er maðurinn? Ég heiti Ingibjörg Arnheiður Halldórsdóttir, kölluð Inga Heiða. Hverra manna ertu? Foreldrar mínir eru Halldór Þorleifur Ólafsson (Leifur) frá Miklabæ í Óslandshlíð og Guðrún Jónsdóttir frá Garðsvík á ...
Meira

Störðum alvörugefnir út í kófið - Kjartan Hallur brottfloginn

Hver er maðurinn? Kjartan Hallur Grétarsson. Hverra manna ertu? Ættaður úr Sléttuhlíð og Reykjavík en fluttist snemma á Melstað í Óslandshlíð þar sem Ásdís Kjartansdóttir, móðir mín, og Loftur Guðmundsson, fóstri minn, ger...
Meira

Kaupstaðarlyktin af okkur flæddi um salinn - Haukur Reynisson

Hver er maðurinn? Haukur Freyr Reynisson, oftast kallaður Haukur í Bæ hér á árum áður.  Hverra manna ertu? Sonur Reynis Gíslasonar og Svanhvítar Gísladóttur  Árgangur? Er af hinum stórgóða 1971 árgangi sem eldist jafn vel og ...
Meira

Þeir kalla mig Kidda Gísla – Kristján Gíslason

Hver er maðurinn? Kristján Gíslason. Yfirleitt kallaður Stjáni Gísla, nema af Geirmundi og Sigga Dodda. Þeir kalla mig Kidda Gísla. Hverra manna ertu? Ég er sonur Gísla Kristjánssonar og Díu Ragnars. Árgangur? Ég er af hinum geysiv...
Meira

Gekk yfir Broncoinn hans Kidda Hansen - Óli Katt

Hver er maðurinn? Ólafur Kristinn Guðmundsson, alltaf kallaður Óli Katt Hverra manna ertu? Sonur Maríu Símonardóttur (Lillý Símonar)og Guðmundar Sæmundssonar. Afi og Amma í móðurætt voru Sigríður Þorsteinsdóttir (Sigga Sím) ...
Meira

Allur gaflinn úr húsinu - Hinir brottflognu

Hver er maðurinn? Sverrir Björn Björnsson. Hverra manna ertu? Sonur hjónanna Björns Sverrissonar frá Viðvík, þúsundþjalasmiðs og Helgu Sigurbjörnsdóttur frá Hafursá á Völlum, fyrrum leikskólastjóra og baráttukonu.  Árgangu...
Meira

Sem betur fer eru þær ekki til – María Björk Ásbjarnardóttir

Hver er maðurinn? María Björk Ásbjarnardóttir Hverra manna ertu? Móðir mín er Fjóla Guðbrandsdóttir og faðir minn Ásbjörn Skarphéðinsson Árgangur? Ég er fædd árið 1959 og þegar ég var krakki reiknaði ég út að ég yrði...
Meira