14. desember kl. 20:00-21:00
Hvað er að gerast
Hvammstangakirkja
14
des
Ásgeir Trausti ferðast um landið á aðventunni og heldur tónleika.
Hann mætir í sína heimabyggð og verður með tónleika í Hvammstangakirkju sunnudaginn 14. des. kl. 20:00.
Miðasala fer fram á TIX.IS
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.