Bikarkeppni FRÍ

5.- 6. júlí Hvað er að gerast Sauðárkróksvöllur
5 júl

Bikarkeppni Frjálsíþróttasambandsins á Sauðákróksvelli 5 – 6 júlí.
Keppt er í karla og kvennaflokki fullorðna og 15 ára og yngri.

Dagskrá birt með fyrirvara um breytingar

Laugardagur 5.júlí
 
x Fullorðinskeppni
tími grein
14:30 Sleggjukast kk
14:30 Stangarstökk kk
15:00 100m grind kvk
15:15 110m grind kk
15:30 Langstökk kvk
15:30 Spjótkast kk
15:45 1500m kvk
15:45 Kúluvarp kvk
16:00 1500m kk
16:30 Langstökk kk
16:40 Spjótkast kvk
16:50 400m kvk
16:50 Kúluvarp kk
17:10 400m kk

Sunnudagurinn 6.júlí
 
10:00 Kringlukast kvk 15 ára
10:00 100 m grind kk 15 ára
10:00 Langstökk kvk 15 ára
10:05 Hástökk kk 15 ára
10:05 Spjótkast kk 15 ára
10:15 80 m grind kvk 15 ára
10:40 Kringlukast kk 15 ára
10:40 80m kk 15 og yngri
10:40 Kúluvarp kvk 15 ára
10:50 80 m kvk 15 og yngri
11:05 Hástökk stúlkna 15 ára
11:10 300m hlaup kk 15 og yngri
11:10 Langstökk kk 15 ára
11:20 Kúluvarp kk 15 ára
11:20 Spjótkast kvk 15 ára
11:20 300m kvk 15 og yngri
11:35 1500 m kk 15 ára
11:45 1500 m kvk 15 ára
12:00 1000 m boðhlaup kk 15 ára
12:15 1000 m boðhlaup kvk 15 ára
x Fullorðinskeppni
13:30 Sleggjukast kvk
14:00 Þrístökk kk
14:10 100 metra hlaup kvk
14:30 100 metra hlaup kk
14:40 Kringlukast kk
14:40 Hástökk kvk
15:00 Þrístökk kvk
15:10 400 m grind kvk
15:30 400 m grind kk
15:50 Kringlukast kvk
15:50 Hástökk kk
16:50 1000 m boðhlaup kvk
17:10 1000 m boðhlaup kk

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.