Dulúð og vatnslitir
Ekki missa af fyrstu einkasýningu Söru Jónu Emilíu. Fallegar frummyndir af kortunum hennar frá 2015 - 2025 eru til sýnis og sölu.
Sýningin Dulúð og vatnslitir sameinar notkun vatnslita með náttúrulegum viðfangsefnum, sem endurspegla áhuga Söru á sveitinni og náttúrunni. Verkin á sýningunni sýna dýpt og mýkt vatnslitanna og hvernig þau fanga dulúð náttúrunnar.
Áskaffi góðgæti til sölu á meðan sýningin stendur.
Verið velkomin í Héðinsminni Akrahreppi.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.