Á þessu námskeiði verður farið yfir verkferlið að gera dry aged steikur. Hvað er dry aged og hvað gerist í ferlinu? Hvaða kjöt er hægt að nota bæði í steikur og í pylsugerð? Aðbúnað og margt fleira. Fyrst er fyrirlestur og kynning á efninu og því sem við þurfum til að búa til dry aged og í seinni hlutanum skoðum við steikur á misjöfnu þroskastigi og sjáum muninn á þeim og síðan í lokinn þá smökkum við á.
Leiðbeinandi: Sigfríður Jódís Halldórsdóttir, kjötiðnaðarmeistari.
Skráning er hér
*ATH: Stéttarfélögin Aldan, Samstaða, Kjölur, Sameyki og stéttarfélög sem eru aðilar að Iðunni greiða námskeiðsgjaldið að fullu fyrir sína félagsmenn. (Athugið að þetta á við greiðandi félagsmenn í flestum tilfellum og hefur ekki áhrif á persónulegan námsstyrk félagsmanna) Athugið að námskeiðin eru öllum opin og minnum við aðra en félagsmenn þessara félaga á að kanna rétt sinn hjá sínu stéttarfélagi.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.