26
des
Jólamót Molduxa 2025
32. jólamót Molduxa í körfubolta verður haldið annan í jólum, föst. 26. des. í íþróttahúsinu á Króknum. Leikar hefjast kl. 11:00 og verður spilað frameftir degi. Fólk er hvatt til að mæta og horfa á leikina sem hafa síðustu ár verið æsispennandi.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.