Námskeið í Fiskikossa hæll með Prjóneu
Einnig er hægt að nota Pinta garnið sem fylgir námskeiðinu og þá er gott að taka með sér prjóna nr.3-4. Hægt er að kaupa prjóna á staðnum.
Námskeiðið er frá kl.10-13 með stuttri pásu. Sunnudaginn 12. október
Það fylgja 2x Pinta hespur með námskeiðinu sem hægt verður að prjóna úr fallega sokka.
verðið er 14.900kr. Pinta garnið er mjúkt og með fallegri áferð. Blandan í garninu er 60% merinu ull, 20% Silki og 20% Remie sem er náttúruleg styrking.
Hægt er að velja að fá 2x handlitaðar Pinta hespur og þá kostar námskeiðið 15.900kr.
Valið er garnið á staðnum.
Á meðan á námskeiðinu stendur verður 15% afsláttur af öllum vörum í versluninni okkar.
10% afsláttur er þegar tekin eru bæði Fish Lips Kiss Heel og Afterthought námskeiðin hjá Magneu.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.