Prjónakvöld í Drangey Studio verslun og Rendur
4. desember kl. 19:00-22:00
Hvað er að gerast
Drangey Studio - Aðalgata 4, Sauðárkróki
4
des
Við verðum með kósý prjónakvöld hjá okkur í versluninni Drangey Studio með Rendur frá kl.19-22 fimmtudaginn 4.desember.
Endilega kíkið til okkar með prjónaverkefnið eða álika handavinnu. Öll velkomin með hvaða verkefni sem er og ef einhver er strand í prjónaverkefninu getum við hjálpast að.
Hlökkum til að eiga notarlega stund með ykkur
systurnar Ólína og Helgarut

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.