Spilahittingur á bókasafninu

1. desember kl. 17:00-19:00 Hvað er að gerast Safnahúsið við Faxatorg
1 des

Spilahittingur verður á bókasafninu fyrsta mánudag í hverjum mánuði í vetur.

Mikið úrval spila á staðnum en einnig er velkomið að mæta með eigin spil.

Öll velkomin og við hlökkum til að sjá sem flest!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.