Tónleikar í Hóladómkirkju

6. júlí kl. 14:00-15:00 Hvað er að gerast Hóladómkirkja
6 júl

Friðarbæn og fuglasöngur.

Tónleikar og helgihald.

Strengjakvartettinn Spúttnik flytur tónlistina.

Kvartettinn skipa fiðluleikararnir Sigríður Bjarney Baldvinsdóttir og Diljá Sigursveinsdóttir,

víóluleikarinn Vigdís Másdóttir og sellóleikarinn Gréta Rún Snorradóttir.

Sr. Gísli Gunnarsson vígslubiskup leiðir stundina.

Veitingar í Auðunarstofu að tónleikum loknum. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.