Málverkasýning Hólmfríðar Dóru Sigurðardóttur

Ömmukaffi, Blönduósi 19. apríl kl. 13:00-23:59
19apr

Málverkasýning Hólmfríðar Dóru Sigurðardóttur opnar sumardaginn fyrsta, 19. apríl.

Lisamaðurinn verður á staðnum milli kl. 13:00 og 15:00 þann dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.