Sameiginlega Þorrablótið 2023

11. febrúar kl. 19:00-23:59
11feb

Þorrablót Staðarhrepps, Lýtingsstaðahrepps og Akrahrepps

verður haldið í Miðgarði laugardaginn 11. febrúar.

Húsið opnar kl. 19:30 og borðhald hefst stundvíslega kl. 20.30.

Danssveit Dósa leikur fyrir dansi. Aldurstakmark 16 ára.

Miðapantanir þurfa að berast í síðasta lagi þri. 7. febrúar.

Ath. 6 miðar á bæ, og seldir miðar ekki endurgreiddir.

Eftirtaldir taka við miðapöntunum:

Bogdís og Sigurjón: 867 3801, 841 0700, Drífa og Vigfús:

895 2316, 895 2229 og Eyþór Dalmann: 862 5778.

Sækja þarf miðana í Miðgarð föstudaginn 10. feb. milli kl. 15 – 18.

Og er miðaverð 3000 krónur. Ekki er tekið við kortum.

Húsið verður opið á þorrablótsdag milli kl. 17 og 18

ef fólk vill koma með trogin sín.

Þorrablótsnefndin 2023

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.