Vertu
- Dags.: 05.05.2023
Silla, Fúsi, Lillý og Eysteinn Ívar fluttu lagið Vertu ,
eftir Geirmund Valtýsson, við setningu Sæluviku Skagfirðinga 2023.
Silla, Fúsi, Lillý og Eysteinn Ívar fluttu lagið Vertu ,
eftir Geirmund Valtýsson, við setningu Sæluviku Skagfirðinga 2023.
Kokkur er nefndur Jón Daníel Jónsson og galdrar hann fram mat á Drangey Restaurant og undir nafni Grettistaks, ýmist á Króknum, Austantjalds eða bara þar sem pottarnir kalla nafn hans. Jón Dan er fæddur 1968 og er frá Stóra Búrfelli í Svínavatnshreppi. „Mamma heitir Anna Gísladóttir og býr á Króknum,“ segir kappinn eldhress.
