Vertu
- Dags.: 05.05.2023
Silla, Fúsi, Lillý og Eysteinn Ívar fluttu lagið Vertu ,
eftir Geirmund Valtýsson, við setningu Sæluviku Skagfirðinga 2023.
Silla, Fúsi, Lillý og Eysteinn Ívar fluttu lagið Vertu ,
eftir Geirmund Valtýsson, við setningu Sæluviku Skagfirðinga 2023.
Tón-lystin hefur áður tekið fyrir tvær dömur í hljómsveitinni Skandal, þær Ingu Suska frá Blönduósi og Sóleyju Sif frá Skagaströnd, en nú er komið að þriðja og síðasta Norðvestlendingnum í þessari efnilegu fimm stúlkna hljómsveit. Röðin er því komin að Sólveigu Erlu Baldvinsdóttur frá Tjörn í Skagabyggð að tækla Tón-lystina en hún er fædd árið 2006, spilar á þverflautu og stundar nám við Menntaskólann á Akureyri líkt og aðrir meðlimir Skandals.