Vertu
- Dags.: 05.05.2023
Silla, Fúsi, Lillý og Eysteinn Ívar fluttu lagið Vertu ,
eftir Geirmund Valtýsson, við setningu Sæluviku Skagfirðinga 2023.
Silla, Fúsi, Lillý og Eysteinn Ívar fluttu lagið Vertu ,
eftir Geirmund Valtýsson, við setningu Sæluviku Skagfirðinga 2023.
Skagfirðingurinn og öðlingurinn Stebbi Gísla (1954) er uppalinn í Miðhúsum í Akrahreppi. Auk þess að taka Heimismenn til kostanna þá er Stebbi fimmta hjólið undir vagni Álftagerðisbræðra en hann spilar undir hjá þeim hvert sem leið þeirra liggur. Eins og margur skagfirskur tónlistarmaðurinn kom hann líka við í Hljómsveit Geirmundar...