Vertu
- Dags.: 05.05.2023
Silla, Fúsi, Lillý og Eysteinn Ívar fluttu lagið Vertu ,
eftir Geirmund Valtýsson, við setningu Sæluviku Skagfirðinga 2023.
Silla, Fúsi, Lillý og Eysteinn Ívar fluttu lagið Vertu ,
eftir Geirmund Valtýsson, við setningu Sæluviku Skagfirðinga 2023.
Það er Anna Lóa Guðmundsdóttir (1988) sem svarar Tón-lystinni að þessu sinni. Hún býr í Hafnarfirðinum (fagra) um þessar mundir en er nánast hreinræktaður Skagfirðingur, dóttir Guðmundar Sveinssonar og Auðar Steingrímsdóttur hrossaræktenda með meiru. Starf Önnu Lóu felst í því að svæfa fólk í Fossvogi en hún er svæfingahjúkrunarfræðingur.
