Þjóðleikur útskriftarferðin

Leiklistarhópur NFNV sýnir verkið Útskriftarferðin í 16. apríl. Leikritið er eftir Björk Jakobsdóttir og var skrifað sérstaklega fyrir Þjóðleik og er á léttu nótunum. Feykir Tv leit inn á æfingu og spjallaði við leikstjórann Halldór Ingólfsson.