Breyttur opnunartími sundlauga um jól og áramót
Nú er jólahátíðin rétt handan við hornið og rétt að huga að breyttum opnunartíma sundlauganna.
Íþróttamiðstöðin Hvammstanga:
Þorláksmessa Kl. 10:00 - 16:00
Aðfangadagur jóla Kl. 8:00 - 12:00 fritt í sund
Jóladagur Lokað
Annar í jólum Lokað
Gamlársdagur Kl. 8:00 - 12:00
Nýársdagur Lokað
Aðra daga er opið samkvæmt venjulegum opnunartíma.
Íþróttamiðstöðin Blönduósi:
Þorláksmessa kl. 10:00 - 16:00
Aðfangadagur jóla Lokað
Jóladagur Lokað
Annar í jólum kl. 7:45-21:00
Gamlársdagur Lokað
Nýársdagur Lokað
Aðra daga er opið samkvæmt venjulegum opnunartíma.
Sundlaug Sauðárkróks:
Þorláksmessa kl. 10:00 - 16:00
Aðfangadagur jóla Kl. 9:00-12:00
Jóladagur Lokað
Annar í jólum Lokað
27. desember Kl. 6:50-20:30
28. desember Kl. 6:50-20:30
29. desember Kl. 6:50-20:30
30. desember Kl. 10:00-16:00
Gamlársdagur Kl. 9:00-12:00
Nýársdagur Lokað
Sundlaugin Hofsósi:
Þorláksmessa kl. 11:00 - 15:00
Aðfangadagur jóla Kl. 9:00-12:00
Jóladagur Lokað
Annar í jólum Lokað
27. desember Kl. 7:00-13:00 og 17:00-20:00
28. desember Kl. 7:00-13:00 og 17:00-20:00
29. desember Kl. 7:00-13:00 og 17:00-20:00
30. desember Kl. 11:00-15:00
Gamlársdagur Kl. 9:00-12:00
Nýársdagur Lokað
Sundlaugin Varmahlíð:
Þorláksmessa kl. 12:00 - 15:00
Aðfangadagur jóla Lokað
Jóladagur Lokað
Annar í jólum Lokað
27. desember Kl. 16:00-21:00
28. desember Kl. 16:00-21:00
29. desember Kl. 10:00-15:00
30. desember Kl. 10:00-15:00
Gamlársdagur Lokað
Nýársdagur Lokað
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.