Alvarlegt umferðarslys á Sauðárkróki í gær
feykir.is
Skagafjörður, Lokað efni
07.12.2025
kl. 17.53
Ekið var á hjólreiðamann á Sauðárkróki seinnipartinn í gær nálægt gatnamótum Skagfirðingabrautar og Sauðárkróksbrautar. Um alvarlegt slys var að ræða og var maðurinn fluttur með sjúkraflugi á Landspítalann Borgarsjúkrahús mikið slasaður samkvæmt upplýsingum Feykis.
Meira
