Tollurinn vill aðgang að eftirlitsmyndavélum við Skagastrandarhöfn
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
19.11.2025
kl. 16.47
Húnahornið segir af því að ríkisskattstjóri hafi farið þess á leit við Sveitarfélagið Skagaströnd að það veiti tollgæslunni yfirlit yfir þær eftirlitsmyndavélar sem Skagastrandarhöfn hefur yfir að ráða á tollhöfnum og öðrum svæðum þar sem ótollafgreiddar vörur eru geymdar.
Meira
