Jólatréssalan á Eyrinni komin í gang
feykir.is
Skagafjörður
17.12.2025
kl. 16.36
Jólatréssala körfuknattleiksdeilar Tindastóls fór í gang í dag og nú er ekkert annað í stöðunni en mæta á sama gamla góða staðinn á Eyrinni, hitta fyrir eldhressa körfuboltamenn og fara heim með jólin í skottinu – enda ekkert betra en ilmurinn af lifandi tré yfir jólin.
Meira
