Álfhildur hyggst draga sig í hlé frá sveitarstjórnarmálum að loknu kjörtímabilinu
feykir.is
Skagafjörður, Lokað efni
07.01.2026
kl. 15.25
Það er kosningaár en kosið verður til sveitarstjórna þann 16. maí næstkomandi. Feykir hefur örlítið verið að grafast fyrir um framboðs- og listamál í Skagafirði og vonandi verður hægt að segja frá einhverju áður en langt um líður. Meðal annars hafði Feykir samband við Álfhildi Leifsdóttur, oddvita Vinstri grænna og óháðra, sem tjáði Feyki að hún hyggist draga sig í hlé.
Meira
