Tinastólsmenn fóru vel af stað í fótboltanum
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Lokað efni
16.12.2025
kl. 08.42
Samkvæmt frétt á vef Knattspyrnudómarafélags Norðurlands þá komst Tindastóll í 2-0 í fyrri hálfleik með mörkum frá Hauki Inga Ólafssyni og Svend Emil Busk Friðrikssyni á 43.mínútu. David Bercedo kom Stólum í 3-0 á 58.mínútu en Friðrik Máni Sveinsson minnkaði muninn strax í næstu sókn. Rúnar Vatnsdal galopnaði leikinn með marki fyrir Þór á 83.mínútu en Manuel Ferriol innsiglaði 4-2 sigur Tindastóls með síðustu spyrnu leiksins.
Meira
