Jólahlaðborð og jólaljós
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
26.11.2025
kl. 12.33
Fyrsta aðventuhelgin er framundan og dagarnir fram að jólum hafa oft tilhneygingu til að vera ansi annasamir. Komandi helgi er engin undantekning á því og nóg um að vera, fyrst ber að nefna árlegt jólahlaðborð Rótarýklúbbs Sauðárkróks nk. laugardag 29. nóvember.
Meira
