Hofsós á toppnum hjá The Travel
feykir.is
Skagafjörður, Fréttir
27.09.2023
kl. 15.23
Ferðavefurinn The Travel tók saman lista yfir tíu bæi á Íslandi sem gaman er að heimsækja, fyrir utan höfuðborg okkar Íslendinga Reykjavík sem oft er fyrsti viðkomustaður ferðamann sem koma hingað til lands. Það sem vekur athygli og er sérstaklega skemmtilegt að sjá er að Hofsós vermir toppsæti þessa lista.
Meira