Svanberg Óskarsson ráðinn þjálfari kvennaliðs Tindastóls í knattspyrnu
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Lokað efni
17.11.2025
kl. 15.26
Knattspyrnudeild Tindastóls hefur gengið frá ráðningu á nýjum þjálfara meistaraflokks kvenna en það er Svanberg Óskarsson sem tekur við Lengjudeildarliði Stólastúlkna. Fram kemur í tilkynningu frá kkd. Tindastóls að Svanberg hefur síðastliðin ár þjálfað utan landssteinanna en hann hefur þjálfað hjá Fortuna Hjörring í Danmörku og núna síðast starfaði hann hjá KÍ Klaksvík í Færeyjum.
Meira
