Vatnsdælurefillinn formlega afhentur
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
02.09.2025
kl. 12.00
Vatnsdælurefillinn var afhentur formlega til samfélagsins í Húnabyggð að viðstöddu fjölmenni í Íþróttamiðstöðinni á Blönduósi sl. föstudag. Verkefnið hófst fyrir rúmlega 13 árum og því lauk í lok nóvember á síðasta ári.
Meira