Tindastóll tekur á móti Þrótti Reykjavík í kvöld
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
06.06.2023
kl. 13.21
Tindastóll tekur á móti Þrótti Reykjavík í áttundu umferð Bestu deildar kvenna í kvöld klukkan 19:15. Búist er við hörkuleik enda skilja aðeins tvö stig liðin að í töflunni. Þróttur situr í fjórða sætinu með tíu stig og Tindastóll er í því sjötta með átta stig.
Meira