Birgitta Rún kjörin Íþróttamaður ársins 2025 hjá USAH
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
18.12.2025
kl. 13.55
Í gær voru úrslitin í vali á íþróttamanni ársins 2025 hjá Ungmennasambandi Austur Húnvetninga við glæsilega athöfn sem fram fór í félagsheimilinu á Blönduósi. Valið stóð á milli átta aðila en sigurvegarinn var Birgitta Rún Finnbogadóttir, 17 ára knattspyrnukona frá Umf. Fram á Skagaströnd sem spilar með liði Tindastóls.
Meira
