BIFRÖST 100 ÁRA | Dansað í kringum jólatréð á jólaskemmtun Kvenfélagsins
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning, Lokað efni
28.12.2025
kl. 13.35
Margeir Friðriksson, fjármálastjóri Skagafjarðar og bassaleikari, segir tengsl sínvið Félagsheimilið Bifröst hafa verið nokkur í gegnum árin. „Annars vegar hef ég verið njótandi og hins vegar hef ég verið þátttakandi í ýmsum viðburðum, s.s. spila á dansleikjum, undirleikur í sýningum Leikfélags Sauðárkróks, tónleikahald og eitthvað smálegt annað.“
Meira
