Eva Pandora leiðir lista Pírata í Norðvestur

Eva Pandora Baldursdóttir á Sauðárkróki  mun leiða lista Pírata í Norðvesturkjördæmi í komandi kosningum. Þetta varð ljóst í gær er niðurstöður úr prófkjörum Pírata voru kynnt á lýðræðishátíð í Hörpu undir yfirskriftinni: Framtíðin er okkar.

Í Norðausturkjördæmi var lokað prófkjör þar sem aðeins gátu tekið þátt skráðir Píratar í kjördæminu. Einnig var lokað prófkjör í Suðurkjördæmi en í Reykjavíkurkjördæmunum, Suðvesturkjördæmi og Norðvestur kjördæmi voru prófkjörin opin þannig að allir skráðir Píratar gátu tekið þátt. Í öllum prófkjörunum gátu aðeins þeir sem voru skráðir Píratar 30 dögum fyrir prófkjör kosið. Allir gátu boðið sig fram.

Norðvesturkjördæmi

1. Eva Pandora Baldursdóttir

2. Gunnar Ingiberg Guðmundsson

3. Rannveig Ernudóttir

4. Ragnheiður Steina Ólafsdóttir

5. Sunna Einarsdóttir

 

Norðausturkjördæmi

Einar Brynjólfsson

Guðrún Ágústa Þórdísardóttir

Urður Snædal

Hrafndís Bára Einarsdóttir

Sævar Þór Halldórsson

 

Reykjavíkurkjördæmin (sameiginlegt prófkjör)

Helgi Hrafn Gunnarsson  

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir

Þau eru bæði oddvitar og leiða sitthvorn Reykjavíkurlistann.

 

Þeir sem hér koma að neðan velja sér kjördæmi, norður eða suður:

Björn Leví Gunnarsson

Halldóra Mogensen

Gunnar Hrafn Jónsson

Olga Margrét Cilia

Snæbjörn Brynjarsson

Sara Oskarsson

Einar Steingrímsson

Katla Hólm Vilberg- Þórhildardóttir

 

Suðvesturkjördæmi

1. Jón Þór Ólafsson

2. Oktavía Hrund Jónsdóttir

3. Ásta Helgadóttir

4. Dóra Björt Guðjónsdóttir

5. Andri Þór Sturluson

 

Suðurkjördæmi

1. Smári McCarthy

2. Álfheiður Eymarsdóttir

3. Fanný Þórsdóttir

4. Albert Svan

5. Kristinn Ágúst Eggertsson

Fleiri fréttir