Ferðalag heldri Húnvetninga í myndum

Heldri borgarar í Húnaþingi vestra tóku sig saman og renndu yfir Holtavörðuheiði sl. fimmtudag og heimsóttu Borgarfjörð og Hvalfjörð með stoppum hér og þar. Að sögn Önnu Scheving, eins ferðalangsins, var veðrið eins og best verður á kosið og rúsínan í pylsuendanum var kvöldmatur á Hótel Laugarbakka þegar heim var komið.

Eftirfarandi myndir tók Anna Scheving.

Fleiri fréttir