Notað og nýtt í Hamarsbúð á Vatnsnesi

Hamarsbúð á Vatnsnesi. Mynd: Úr myndasafni
Hamarsbúð á Vatnsnesi. Mynd: Úr myndasafni

Húsfreyjurnar bjóða upp á vöfflukaffi í Hamarsbúð, sunnudaginn 8. júlí nk. frá kl. 13 - 17. 

Flóamarkaður, handverksmarkaður, hnossgæti úr héraði - allt að hætti Húsfreyjanna. Sjón er sögu ríkari.

Verið velkomin.

Hlaðborðið vinsæla verður svo á sínum stað um verslunarmannahelgina.

Fleiri fréttir