Skilasýning á hrossum

Á laugardaginn kl 13:00 verður haldin heima á Hólum skilasýning á hrossum sem þjálfuð hafa verið á námskeiðunum Þjálfun 1 og Frumtamningu við hestafræðideild skólans. Allir eru boðnir velkomnir að fylgjast með sýningunni.

Fleiri fréttir