Sparnaðarráð í kreppunni
Margir eru hagsýnir og versla inn í magninnkaupum, henda varningnum síðan í kistuna þar sem hann hverfur. Sparnaðarráð Feykis.is til ykkar er. Takið til í skápunum, takið til í kistunni og komið reiðu á það sem til er. Skiptið frystivörum í hentugar pakkningar sem passa í máltíð fyrir fjölskylduna.
Það gæti komið á óvart hversu mikið magn af matvælum eru til staðar í skápnum hjá ykkur. Nú er um að gera að nýta matinn sem best.
