Trampólínið í hús

Gott að muna fyrir veturinn.
Nú er sá tími kominn að trampólínin sem eru við annað hvert hús í landinu, ættu að fá að fara í vetrarfrí. Takið öryggisnetið, gormana og dínuna og setjið í geymsluna. Grindin getur orðið eftir út í garði því það má verða ansi hvasst ef hún fýkur burt. Svo er bara að græja skíðin og bíða eftir skíðasnjónum.

Fleiri fréttir