Tveir tvöfaldir á Feykir-TV

Leikfélag Sauðárkróks frumsýnir sunnudagskvöldið 29. apríl leikritið Tveir tvöfaldir eftir Ray Cooney í þýðingu Árna Ibsen og í leikstjórn Ingrid Jónsdóttur. Leikfélagið hefur í gegnum tíðina átt úrvalslið leikara og er enginn breyting þar á í Tveimur tvöföldum.  

http://www.youtube.com/watch?v=Wf2e568rQlc

Fleiri fréttir