Hver er staðan á íbúðamarkaðnum og atvinnuuppbyggingu á landsbyggðunum?
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Fréttir
17.10.2023
kl. 12.00
Á vef Byggðastofnunar kemur fram að Byggðastofun, Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra, Húsnæðis- og mannvirkjastofnun, Samtök iðnaðarins og Lóa nýsköpunarstyrkur standa saman að opnum fundi á Kaffi Krók í hádeginu næsta fimmtudag, 19.október og er hann öllum opinn.
Meira
