Halli Lalli uppgötvar heim hringitónanna
feykir.is
Skagafjörður, Dreifarinn
03.04.2023
kl. 20.04
Haraldur Lárus Hallvarðsson, 61 árs gamall smiður á Sauðárkróki, oft kallaður Halli Lalli (og smíðahópurinn hans stundum HLH flokkurinn – nema hvað), hringdi í skrifstofu Feykis og var bara kátur. „Það er gott að búa á Íslandi og þá auðvitað alveg sérstaklega hér fyrir norðan, hér er enginn barlómur, ekkert stríð, enginn ófriður... nema þá kannski í kringum hann þarna dómsmálaráðherrann, alltaf eitthvað að gerast hjá þeim manni.“
Meira
